Tökum á móti
hringrásarhagkerfinu

Stuðlum saman að myndun hringrásarhagkerfis með því að draga úr myndun úrgangs, auka endurvinnslu og hætta að urða úrgang.

Lykiltölur

2021

1.053.569 tonn

Heildarmagn úrgangs á landsvísu

618 kg

Heildarmagn heimilisúrgangs p/íbúa

107.328 tonn

Heildarmagn heimilisúrgangs sem var urðaður

26 %

Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs

225.078 tonn

Heildarmagn heimilisúrgangs sem féll til

844.172 tonn

Heildarmagn rekstarúrgangs sem féll til

Heildarmagn úrgangs á landsvísu

1.305.149 tonn

Heildarmagn heimilisúrgangs á íbúa

667 kg

Heildarmagn heimilisúrgangs sem var urðaður

98.044 tonn

Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs

27 %

Heildarmagn heimilisúrgangs sem féll til

245.654 tonn

Heildarmagn rekstarúrgangs sem féll til

1.059.495 tonn

Hvað breytist 1. janúar 2023?

Ný lög um stjórnun úrgangsmála á Íslandi taka gildi þann 1. janúar 2023. Markmið lagabreytinganna er að draga úr myndun úrgangs og stuðla að myndun endurvinnslusamfélags hér á landi sem er ein forsenda fyrir því að við færumst í átt að hringrásarhagkerfi. Eitt af lykilatriðunum við að koma á fót öflugu hringrásarhagkerfi hér á landi er að fara að hugsa um úrganginn okkar sem hráefni sem við getum endurunnið aftur og aftur, en ekki efni til urðunar.

Lagabreytingarnar hafa víðtæk áhrif á almenning, sveitarfélög og atvinnulífið í heild sinni og kalla á þátttöku allra aðila við að fylgja breytingunum eftir. Smelltu hér fyrir neðan til að lesa nánar um hvað felst í þessum breytingum.

Fréttir & fróðleikur