Á nýrri lendingarsíðu Allan hringinn má m.a. finna tékklista fyrir flokkun fyrirtækja og ýmis hagnýt ráð til að:
Stuðlum saman að myndun hringrásarhagkerfis með því að draga úr myndun úrgangs, auka endurvinnslu og hætta að urða úrgang.