Flokkunarleiðbeiningar á 3 tungumálum

17. nóvember 2025

Flokkunarleiðbeiningar Umhvhverfis- og orkustofnunar eru komnar út á PDF formi á íslensku, ensku og pólsku.

Leiðbeiningarnar eru ætlaðar fyrir heimili, húsfélög, fyrirtæki, stofnanir og fleiri sem vilja nýta sér þær. Leiðbeiningarnar notast við samræmdu flokkunarmerkingarnar. Mælt er með að flokkunarílát séu einnig merkt með samræmdu merkingunum (sjá meira hér) til að einfalda flokkun sem mest.

Flokkunarleiðbeiningar á íslensku

Przewodnik po sortowaniu odpadów

Sorting guide in english

Fleiri fréttir