Við meðhöndlun úrgangs skal eftirfarandi forgangsröðun lögð til grundvallar; úrgangsforvarnir,undirbúningur fyrir endurnotkun, endurvinnsla, önnur endurnýting, t.d. orkuvinnsla og förgun. Oft er talaðum úrgangsþríhyrninginn sem sýnir myndrænt hvaða leið er efst í forgangi.Við forgangsröðun í meðhöndlun...