Leitarniðurstöður

3. Hlutverk sveitarfélaga í úrgangsstjórnun

Sveitarfélög gegna lykilhlutverki við meðhöndlun úrgangs og hafa tilteknar skyldur. Sérstök söfnun heimilisúrgangs: Sveitarfélög bera ábyrgð á söfnun og flutningi heimilisúrgangs hvortsem hann fellur til á heimilum eða hjá rekstraraðilum. Þjónustan er útfærð af hverju...

2.1 Forgangsröðun við meðhöndlun úrgangs

Við meðhöndlun úrgangs skal eftirfarandi forgangsröðun lögð til grundvallar; úrgangsforvarnir,undirbúningur fyrir endurnotkun, endurvinnsla, önnur endurnýting, t.d. orkuvinnsla og förgun. Oft er talaðum úrgangsþríhyrninginn sem sýnir myndrænt hvaða leið er efst í forgangi.Við forgangsröðun í meðhöndlun...

2. Skilgreiningar

1. Inngangur

Handbók um framkvæmd úrgangsstjórnunar er unninn á grunni aðgerða sem tilgreindar eru í stefnuumhverfis- og auðlindaráðherra í úrgangsmálum – „Í átt að hringrásarhagkerfi“, sem gefin var út árið2021 og byggir á 5. gr. laga 55/2003...