Leitarniðurstöður

3.3. Samþykkt um meðhöndlun úrgangs

Samþykkt um meðhöndlun úrgangs er mikilvægt stjórntæki sem sveitarfélag hefur til úrgangsstjórnunar. Þar er mögulegt að skýra réttindi og skyldur einstaklinga og lögaðila varðandi hirðu og aðra þjónustu við meðhöndlun alls úrgangs í sveitarfélaginu, hvort...

3.2. Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs

Kjarninn í svæðisáætlun er að greina frá markmiðum um að draga úr myndun úrgangs, auka undirbúning fyrir endurnotkun, endurvinnslu og aðra endurnýtingu og skýra frá því hvaða leiðir verða farnar til að ná markmiðum. Að...

3.1. Markmið

Markmiðið með réttri meðhöndlun úrgangs er að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis með bættri auðlindanotkun, að úrgangsstjórnun sé markviss og hagkvæm og að handhafar úrgangs greiði kostnaðinn við meðhöndlun hans. Rétt meðhöndlun úrgangs kemur einnig...

3. Hlutverk sveitarfélaga í úrgangsstjórnun

Sveitarfélög gegna lykilhlutverki við meðhöndlun úrgangs. Sveitarfélög hafa tilteknar skyldur í málaflokknum en þær helstu eru raktar hér að neðan í stuttu máli. Fyrirkomulag söfnunar á heimilis- og rekstrarúrgangi: Sveitarstjórn skal ákveða fyrirkomulag söfnunar á...

2.1 Forgangsröðun við meðhöndlun úrgangs

Við meðhöndlun úrgangs skal eftirfarandi forgangsröðun lögð til grundvallar, í þessari fýsileikaröð: úrgangsforvarnir, undirbúningur fyrir endurnotkun, endurvinnsla, önnur endurnýting (t.d. orkuendurnýting og fylling) og förgun. Oft er talað um úrgangsþríhyrninginn sem sýnir myndrænt hvaða meðhöndlunarleiðir...

2. Skilgreiningar

Skilgreiningar eru að mestu leyti teknar úr lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs og reglugerð nr. 803/2023 um meðhöndlun úrgangs en einnig er að finna skilgreiningar af öðrum uppruna. Almennur úrgangur: Úrgangur annar en spilliefni....

1. Inngangur

Síðast uppfærð þann 17.03.2025 Handbók um úrgangsstjórnun sveitarfélaga er unnin á grunni aðgerða sem tilgreindar eru í stefnu umhverfis-, orku og loftslagsráðherra í úrgangsmálum – Í átt að hringrásarhagkerfi, sem gefin var út árið 2021...