Leitarniðurstöður

4. Önnur hlutverk í úrgangsstjórnun

3.12 Úrgangur í höfnum

Hafnaryfirvöldum ber að koma upp viðunandi aðstöðu fyrir móttöku úrgangs og farmleifa í öllum höfnum sem skal taka mið af þörfum skipa sem í höfnina koma. Áður en skip koma til hafnar er þeim skylt...

3.11. Fræðslu- og kynningarmál

Sveitarfélög hafa skyldur varðandi gerð upplýsingaefnis og fræðslu um úrgangsmál sem þau útbúa í samvinnu við hlutaðeigandi heilbrigðisnefndir. Umhverfis- og orkustofnun, Úrvinnslusjóður, Endurvinnslan hf. og mögulega Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa einnig fræðsluhlutverk og til...

3.10. Úrgangsforvarnir

Sveitarfélög skulu ein og sér, eða í samstarfi við aðra, stuðla að úrgangsforvörnum hjá stofnunum sínum og íbúum með markvissum aðgerðum. Gera skal grein fyrir aðgerðum á þessu sviði í svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs. Sveitarfélög...

3.9. Grenndar-, söfnunar- og móttökustöðvar

Sveitarstjórn skal sjá til þess að tiltækur sé farvegur fyrir allan úrgang sem fellur til innan sveitarfélagsins. Farvegirnir þurfa ekki allir að vera staðsettir innan sveitarfélagsins sjálfs, heldur mega vera staðsettir annars staðar. Sveitarstjórnir eiga...

3.8. Söfnun og meðhöndlun rekstrarúrgangs

Rekstrarúrgangur er sá úrgangur sem fellur til við framleiðslu, þjónustu, verslun og í öðrum rekstri sem ekki er heimilisúrgangur. Úrgangur frá rekstraraðilum getur þess vegna ýmist verið rekstrarúrgangur eða heimilisúrgangur og það er eðlilegt að...

3.7 Sérstök söfnun

Sérstök söfnun er undirstaða þess að úrgangur sé meðhöndlaður í samræmi við forgangsröðun við meðhöndlun úrgangs. Óheimilt er að blanda úrgangi sem hefur verið safnað sérstaklega við annan úrgang eða efnivið með aðra eiginleika. Sérstök...

3.6 Söfnun og flutningur heimilisúrgangs

Óheimilt er að losa úrgang annars staðar en á móttökustöð eða í sorpílát, þ.m.t. grenndargáma. Allur úrgangur skal færður til viðeigandi meðhöndlunar, annað hvort beint til endurnýtingar eða í söfnunar- eða móttökustöð, og þaðan til...

3.5. Gjaldskrá og álagning fyrir meðhöndlun úrgangs

Innheimta skal gjald af einstaklingum og lögaðilum fyrir alla meðhöndlun úrgangs. Mengunarbótareglan er ein af meginreglum umhverfisréttarins en inntak hennar er að sá borgi sem mengar eða sem hefur með höndum umsvif sem hafa áhrif...

3.4. Framfylgd stefnu og samþykkta

Í svæðisáætlun er sett stefna og áherslur til framtíðar og verkefnum er forgangsraðað. Samþykktir eru tæki til að útfæra fyrirkomulag söfnunar úrgangs og þjónustustig ásamt því að skilgreina réttindi og skyldur einstaklinga og lögaðila. Sveitarfélög...