Orðin endurvinnsla og endurnýting flækjast fyrir mörgum. Endurnýting er samheiti yfir undirbúning fyrir endurnotkun, endurvinnslu, orkuvinnslu úr úrgangi og fyllingu. Endurvinnsla er því ein gerð endurnýtingar. Með endurvinnslu er átt við hvers kyns aðgerð sem...
5.1. Förgun úrgangs
Sveitarfélög sjá að stærstum hluta um þá förgun úrgangs sem fram fer hér á landi, þ.e. með rekstri urðunarstaða eða brennslustöðva fyrir úrgang. Umhverfis- og orkustofnun veitir starfsleyfi fyrir förgunarstaði úrgangs. Í reglugerð nr. 738/2003...
5. Framkvæmd og skipulag
4.7. Framlengd framleiðendaábyrgð
Framleiðendur og innflytjendur vara og umbúða sem falla undir framlengda framleiðendaábyrgð skulu fjármagna og tryggja meðhöndlun vöru eftir að hún er orðin að úrgangi. Á Íslandi er þetta gert með greiðslu úrvinnslugjalds sem Úrvinnslusjóður hefur...
4.6. Lögaðilar
Hjá lögaðilum fellur til annars vegar rekstrarúrgangur og hins vegar heimilisúrgangur, til dæmis eldhúsúrgangur frá mötuneyti eða umbúðir af vörum sem keyptar eru inn. Sveitarfélög bera ábyrgð á söfnun, flutningi og meðhöndlun alls heimilisúrgangs í...
4.5. Handhafi úrgangs
Eðli málsins samkvæmt getur hver sem er verið handhafi úrgangs, s.s. einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Sú skylda hvílir á handhafa úrgangs, hvort sem það er sá sem úrgangurinn fellur til hjá eða sá sem hefur...
4.4. Þjónustuaðilar
Þjónustuaðilar er fjölbreyttur hópur verktaka og rekstraraðila sem veita úrgangsþjónustu. Sumir sérhæfa sig á tilteknu sviði og hafa starfsleyfi fyrir móttöku, flutning úrgangs eða aðra meðhöndlun tiltekinnar tegundar úrgangs. Aðrir taka að sér úrgangsþjónustu á...
4.3. Heilbrigðisnefndir
4.2. Umhverfis- og orkustofnun
Umhverfis- og orkustofnun hefur fjölþætt hlutverk í úrgangsmálum. Stofnunin hefur yfirsýn yfir málaflokkinn og ber meginþungann af eftirliti með framkvæmd laga um meðhöndlun úrgangs og með reglugerðum settum á grundvelli þeirra. Stofnunin heldur utan um...
4.1. Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið
Ráðherra umhverfis-, orku-, og loftlagsmála fer með yfirstjórn málaflokksins og á vegum ráðuneytisins eru unnin lagafrumvörp og reglugerðir um úrgangsmál. Ráðherra gefur út almenna stefnu um meðhöndlun úrgangs til tólf ára í senn sem gildir...