Leitarniðurstöður

6.5. Vöktun, eftirlit, skipulag og fræðsla

Fjalla skal um eftirfarandi í svæðisáætlun eftir því sem við á. Mælt er með því að þessi atriði séu sett fram í svæðisáætlun til að skýra verklag við framkvæmd, eftirlit og skipulag. Dæmi um vöktun,...

6.4. Aðgerðir

Aðgerðir sem lagðar eru til taka mið af greiningu á stöðunni sem unnin er samkvæmt fylgiskjali A og af markmiðum og stefnu sveitarfélaga. Sveitarfélög setja fram aðgerðir sem þau telja að verði til þess að...

6.3. Markmið

Sveitarfélög setja sér markmið um að draga úr myndun úrgangs og auka endurvinnslu og aðra endurnýtingu. Eins og lög segja til um eru að lágmarki sett markmið sem byggja á stefnu ráðherra um meðhöndlun úrgangs....

6.2. Stefna

6.1. Inngangur

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs er unnin á grundvelli laga um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003 og stefnu ráðherra í úrgangsmálum, Í átt að hringrásarhagkerfi, og 5. gr. reglugerðar um meðhöndlun úrgangs nr. 803/2023. Í svæðisáætlun er...

6. VIÐAUKI 1: Sniðmát fyrir svæðisáætlun sveitarfélaga um meðhöndlun úrgangs

Um sniðmátið Sniðmát fyrir svæðisáætlun sveitarfélaga um meðhöndlun úrgangs er unnið samhliða vinnu við gerð handbókar um framkvæmd úrgangsstjórnunar. Sniðmátið er sett upp þannig að tekið er tillit til ákvæða laga og reglugerða sem tekið...

5.6. Hvatar í átt að hringrásarhagkerfi

Hringrásarhagkerfið er andsvar við hinu línulega hagkerfi. Í hringrásarhagkerfi er leitast við að koma í veg fyrir úrgangsmyndun þannig að efni og auðlindum er viðhaldið í notkun eins lengi og mögulegt er, ólíkt hinu línulega...

5.5. Tölfræði úrgangsmála

Til að unnt sé að greina og fylgjast með stöðu úrgangsmála þurfa að liggja fyrir upplýsingar um þann úrgang sem fellur til. Til að sveitarfélög geti fylgt eftir gildandi markmiðum þarf sveitarfélagið að hafa upplýsingar...

5.4. Innkaup, útboð og samningagerð í úrgangsmálum

Sveitarfélög taka ákvörðun um hvort þau sinna sjálf verkefnum um meðhöndlun úrgangs eða útvista þeim. Verkefnum getur verið útvistað að hluta eða í heild, sem dæmi sérstök söfnun heimilisúrgangs, rekstur grenndar-, söfnunar- og móttökustöðva, meðhöndlun...

5.3. Úrgangsmál í skipulagi og hönnun

Breytingar og þróun í úrgangsmálum og ný viðhorf til hringrásarhagkerfis hafa áhrif á skipulag og hönnun í byggðu umhverfi. Samhliða þéttingu byggðar þarf að tryggja rými fyrir aukna flokkun úrgangs og skil til endurnotkunar, endurvinnslu...