Sveitarfélög taka ákvörðun um hvort þau sinna sjálf verkefnum um meðhöndlun úrgangs eða útvista þeim. Verkefnum getur verið útvistað að hluta eða í heild, sem dæmi sérstök söfnun heimilisúrgangs, rekstur grenndar-, söfnunar- og móttökustöðva, meðhöndlun...