Sveitarfélög setja sér markmið um að draga úr myndun úrgangs og auka endurvinnslu og aðra endurnýtingu. Eins og lög segja til um eru að lágmarki sett markmið sem byggja á stefnu ráðherra um meðhöndlun úrgangs. Annars vegar eru markmið sem sveitarfélög skulu ná á sínu svæði og hins vegar eru markmið sem ná skal á landsvísu. Greining á stöðu úrgangsmála sem birt er í fylgiskjali A, leiðir í ljós hversu langt frá markmiðum núverandi staða er og hvaða markmið hafa nú þegar verið uppfyllt.

Markmið í samræmi við stefnu ráðherra og reglugerð um meðhöndlun úrgangs eru eftirfarandi:

Dæmi um markmið fyrir sveitarfélög:

Sveitarfélögin setja sér markmið um að draga úr myndun úrgangs og auka endurnotkun, endurvinnslu og aðra endurnýtingu.

Markmið sem byggja á stefnu ráðherra um meðhöndlun úrgangs eru eftirfarandi:

Sérstök markmið sveitarfélags eru eftirfarandi: