Leitarniðurstöður

13. VIÐAUKI 8: Hagræn stjórntæki við gjaldheimtu

Sveitarfélög eiga að meta gagnsemi þess að nota hagræn stjórntæki og önnur stjórntæki til að takast á við ýmis vandamál er varða úrgang og ráðstafanir sem nýta má til að hvetja til forgangsröðunar við meðhöndlun...

12. Viðauki 7: Úrgangur frá flutningstækjum í alþjóðlegri umferð

Þau sveitarfélög sem innihalda millilandaflugvelli eða reka hafnir þar sem skip losa úrgang sem á uppruna sinn frá ríkjum utan EES-Svæðisins þurfa að hafa til staðar ferla sem tilgreina í hvaða tilvikum endurvinna megi úrgang...

11. VIÐAUKI 6: Sniðmát og ráð fyrir útboð sveitarfélaga á úrgangsþjónustu

Í þessum kafla er settar fram upplýsingar um hvaða atriði sveitarstjórnir þyrftu að hafa í huga við undirbúning útboða á úrgangsþjónustu. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman sniðmát að útboðsgögnum sem vísað er í hér...

10. VIÐAUKI 5: Úrskurðir í úrgangsmálum

Reykjavíkurborg 2024 – Sorphirðugjald Kjósarhreppur 2024 – Gjald vegna grenndarstöðva og óbyggðra lóða Dalabyggð 2021 – söfnun dýrahræja Hvalfjarðarsveit 2018 – Rotþróargjald Reykjavík 2015 – Lífrænn úrgangur Ísafjarðarbær 2014 – Sorphirðugjald Reykjavík 2015 – Sorphirða...

9. VIÐAUKI 4: Yfirlit yfir lög og reglugerðir

Yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir um meðhöndlun úrgangs Lög um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003 Lög um úrvinnslugjald, nr. 162/2002 Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 Lög um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota...

8. VIÐAUKI 3: Aukaafurðir dýra

Aukaafurðir dýra eru þær dýraafurðir sem ekki er notaðar til manneldis og um þær gildir strangt regluverk sem er að mestu leyti undir umsjá Matvælastofnunar. Dæmi um aukaafurðir dýra geta verið bein og skinn, sláturúrgangur,...

7. VIÐAUKI 2: Sniðmát að samþykkt um meðhöndlunúrgangs

Sveitarstjórn setur sérstaka samþykkt um meðhöndlun úrgangs í sveitarfélaginu þar sem tilgreind eru atriði umfram það sem greinir í lögum og reglugerðum. Í samþykkt er heimilt að kveða á um fyrirkomulag sorphirðu, skyldu íbúa og...

6.8. Fylgiskjal C við svæðisáætlun – Umhverfismatáætlana

Umhverfismat svæðisáætlunar er unnið samkvæmt lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021. Æskilegt er að vinna umhverfismat samhliða áætlanagerðinni, til að upplýsingar úr umhverfismati svæðisáætlunar nýtist sem best til að aðlaga áætlunina að niðurstöðum...

6.7. Fylgiskjal B við svæðisáætlun – Tímasettaðgerðaáætlun

Tafla með tímasettri aðgerðaáætlun og ábyrgðaraðila þar sem meðal annars er gerð grein fyrir eftirfarandi:

6.6. Fylgiskjal A við svæðisáætlun – Greining áúrgangsstjórnun

Magn úrgangs Unnin er greining á fyrirliggjandi upplýsingum um úrgangsstrauma á svæðinu og lagt mat á þróun til framtíðar. Umhverfis- og orkustofnun annast öflun og miðlun upplýsinga um tegundir úrgangs og magn, uppruna og ráðstöfun...