Við hvetjum fyrirtæki til að flokka allan hringinn! Á heimasíðu verkefnisins eru hagnýt ráð og upplýsingar til þess aðstoða þau á sinni flokkunarvegferð.
Stuðlum saman að myndun hringrásarhagkerfis með því að draga úr myndun úrgangs, auka endurvinnslu og hætta að urða úrgang.