Sveitarfélög eiga að meta gagnsemi þess að nota hagræn stjórntæki og önnur stjórntæki til að takast á við ýmis vandamál er varða úrgang og ráðstafanir sem nýta má til að hvetja til forgangsröðunar við meðhöndlun úrgangs. Vísað er til lista sem settur er fram í tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins (ESB) 2018/851.

