Yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir um meðhöndlun úrgangs
Lög um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003
Lög um úrvinnslugjald, nr. 162/2002
Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998
Lög um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989
Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda, nr. 33/2004
Reglugerð um endurvinnslu skipa, nr. 777/2019
Reglugerð um fráveitur og skólp, nr. 798/1999
Reglugerð um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum, nr. 1200/2014
Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang, nr. 1061/2018
Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, nr. 550/2018
Reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir, nr. 750/2017
Reglugerð um aukaafurðir úr dýrum, nr. 674/2017
Reglugerð um skrá yfir úrgang og mat á hættulegum eiginleikum úrgangs, nr. 1040/2016
Reglugerð um endurnýtingu úrgangs, nr. 1078/2015
Reglugerð um lok úrgangsfasa, nr. 564/2014
Byggingarreglugerð nr. 112/2012
Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma, nr. 1020/2011
Reglugerð um námuúrgangsstaði, nr. 1000/2011
Reglugerð um flutning úrgangs á milli landa, nr. 822/2010
Reglugerð um hreinsun og förgun PCB og staðgengilsefna þess, nr. 739/2009
Reglugerð um asbestúrgang, nr. 705/2009
Reglugerð um úrvinnslu ökutækja, nr. 303/2008
Reglugerð um úrvinnslugjald, nr. 1124/2005
Reglugerð um urðun úrgangs, nr. 738/2003
Reglugerð um meðhöndlun úrgangs, nr. 803/2023
Reglugerð um gjaldtöku í höfnum vegna losunar, móttöku, meðhöndlunar og förgunar úrgangs og farmleifa frá skipum, nr. 1201/2014
Reglugerð um amalgam mengað vatn og amalgam mengaðan úrgang frá tannlæknastofum, nr. 860/2000
Reglugerð um olíuúrgang, nr. 809/1999
Reglugerð um spilliefni, nr. 806/1999
Reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs, nr. 609/1996