Umhverfismat svæðisáætlunar er unnið samkvæmt lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021. Æskilegt er að vinna umhverfismat samhliða áætlanagerðinni, til að upplýsingar úr umhverfismati svæðisáætlunar nýtist sem best til að aðlaga áætlunina að niðurstöðum umhverfismatsins. Helstu þættir umhverfismats eru eftirfarandi: