Flokkar vinnustaðurinn
þinn allan hringinn?

Ráðleggingarnar byggja á niðurstöðum könnunar sem var send til stjórnenda fyrirtækja innan Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka.

Hvernig er best
að byrja?

Tékklistinn gefur skýra mynd af stöðu flokkunar á vinnustaðnum og hvernig hægt sé að flokka betur. Þegar þið hakið við atriði, sem hafa verið uppfyllt, sjáið þið hversu miklum árangri þið hafið náð nú þegar og hver næstu markmið eru.